Bókhald, launa- og starsmannamál

Bókhald, launa- og starsmannamál
ECIT Denmark July 2022 Kyle Meyr LR0021

Norræn launamál

Einn tengiliður ásamt þínum eigin launasérfræðingi

Með yfir hundrað sérfræðinga víðs vegar um Norðurlöndin tryggir ECIT örugga og skilvirka launavinnslu fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og í öllum geirum. Þú færð einn tengilið og sérfræðing í launamálum sem er til staðar fyrir þig. Með blöndu af staðbundinni sérfræðiþekkingu og tæknilausnum tryggjum við nákvæmni, öryggi og sveigjanlegan samning við hverja launakeyrslu.

Viðskiptavinir
Meðal ánægðra viðskiptavina

Nordic Payroll

5 ástæður til að úthýsa launavinnsluna þína til ECIT

  • Þú ert í beinu sambandi við sérfræðing sem starfar á svæðinu þar sem þú greiðir launYou are in direct contact with the local specialists who take care of your salary.
  • Við gerum ferlana þína sjálfvirka og hagkvæma
  • Við getum unnið í öllum kerfum
  • Við tryggjum þér rétta launavinnslu - í hvert skipti
  • Þú færð sérsniðinn samning sem byggir á gagnsæi, þannig að þú forðast óvænta reikninga.

Starfsfólk

2600

Útibú

100

Lönd

10

Hordur Hardarsson Syn 2 Litur

Hafðu samband við Hörður í síma eða með tölvupósti

Ertu með spurningar?

Hønefoss 2021 10

Frekari upplýsingar um launaþjónustu okkar á norðurlöndum

Bestu starfsvenjur
ECIT Portal - Skýrslugerð
Við vinnum í öllum kerfum
SAP launavinnsla

Bestu starfsvenjur

Þrátt fyrir að skipulag ECIT sé byggt upp með staðbundnu eignarhaldi á hverju svæði, höfum við staðlað ferla byggða á bestu starfsvenjum, þar á meðal tryggjum við hnökralaust gagnaflæði o.fl. Þetta tryggir skilvirka og straumlínulagaða launavinnslu fyrir allar tegundir fyrirtækja - óháð stærð og staðsetningu.

Hafðu samband

Skýrslugerð

Þegar þú útvistar launaumsjón til utanaðkomandi samstarfsaðila verður þú að hafa puttann á púlsinum með því að hafa aðgang að mikilvægum gögnum. Af því tilefni höfum við þróað “ECIT Portal”, þar sem öllum þínum gögnum er safnað og eru tiltæk þegar þú þarft á þeim að halda.

Hafðu samband

Við vinnum í öllum kerfum

Óháð því hvaða kerfi þú annaðhvort notar eða þarft, getum við unni í, eða innleitt það fyrir þig. Við erum sérfræðingar í launavinnslu og vinnum reglulega í flestum kerfum. Ennfremur höfum við sjálf þróað launakerfi sem gefur okkur einstaka og tæknilega þekkingu innan fagsins.

Hafðu samband

SAP launavinnsla

Þegar kemur að launagreiðslum milli landa styður SAP alþjóðleg launaskrár ferla. Reyndir launafulltrúar okkar hafa mikla reynslu af SAP og eru spenntir að aðstoða þig við að sérsníða lausn sem uppfyllir þínar sérþarfir.

Hafðu samband
Autogear Preselects December 2022 Kyle Meyr LR0052

Ertu forvitin/n um hvað við getum boðið þér?

Fylltu út formið hér fyrir neðan og við höfum samband fljótlega

+354 414 3200